Skilmálar

Almennar upplýsingar:
Netverslunin Homemade.is (Homemade ehf) er rekin af Hörpu Lúthersdóttur (Drekavellir 2, Hafnarfirði, sími 8993916).
Homemade áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga, varan er ekki til á lager og vegna mynda ruglings.
Við áskilum okkur einnig rétts til að hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust.

Greiðslur:
Hægt er að greiða vöru með öllum debet eða greiðslukortum, pei og netgíró. . Öll vinnsla greiðslukorta-upplýsinga fer fram í öruggri greiðslusíðu.

Verð á vöru og sendingakostnaður:
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram.

Afhending vöru og sendingarkostnaður:
Afgreiðslutími pantana er 1-3 virkir dagar. Sé varan ekki til á lager munum við hafa samband og tilkynna um áætlaðan
afhendingartíma vörunnar eða bjóða viðskiptavini að hætta við kaup.
Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.
Homemade ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi.
Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Homemade.is til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Verð á litlum pakka sem kemst innan um lúgu er 400 kr.
Verð fyrir sendingar á næsta pósthús er 1.150 kr.
Verð fyrir heimkeyrslu upp að dyrum er 1.750 kr (aðeins í boði á höfuðborgarsvæðinu). 

Einnig er í boði að sækja pöntun, en þá er samið um afhendingartíma. Lagerinn okkar er staðsettur á Drekavöllum 2, 221 Hafnarfirði. 

Gölluð vara:
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn eða endurgreitt ef þess er krafist.

Vefkökur (e. cookies):
Vefurinn notar vefkökur.

Trúnaður (Öryggisskilmálar):
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003.