VÖRUR
Menu
Vöruflokkar
Menu
Re-Design – Decor Tissue Paper – Olivia
þykkur og sterkur mjúkur pappír til að líma á húsgögn.
Berið límið á svæðið sem decor pappírinn á að fara á, setjið pappírinn á og berið lím á toppinn.
Notið lím sem þornar alveg, flest lím þorna glær og þurr. Ekki mælt með klístruðu lími.
Stærð 19″ x 30″ eða 48,3cm x 76,2cm
kr. 1.990
Lagerstaða: 1 á lager
Vörunúmer:
65237
Flokkar: Fyrir heimilið, Re-design Tissue Paper