Verkefni gegn einelti
Um verkefnið.
Ég hef unnið að þessu verkefni í næstum tvo áratugi. Undan farin ár með það að meginmarkmiði að koma þessum bókum inní skólana sem námsefni.
Bekkjarsett virkar þannig að skóli fær 30 bækur sem ganga á milli bekkja, Bókunum fylgja kennsluleiðbeiningar sem gerðar voru af kennara og eru ætlaðar til að gefa hugmyndir um hvernig er hægt að vinna með bókina. Hugmyndir að umræðuefni, hlutverkjaleikjum og fleiru tengdu einelti.
Um það bil 30 til 40 Skólar á stór höfuðborgarsvæðinu eru nú þegar komnir með bekkjarsett.
Hér að neðan sérðu tvo hlekki ef þú hefur áhuga á að eignast bókina eða hefur áhuga á gefa einhverjum skóla svona bekkjarsett. Ef þú hefur einhvern ákveðinn skóla í huga þá geturu sett með athugasemd eða sent mér póst, það eru þó möguleikar á að skólinn sé kominn með sett og ágætt að setja annan skóla til vara. þér er svo velkomið að senda mig með bækurnar eða afhenda þær sjálf/ur.
-
Má ég vera memm? – 1 stk.
kr. 3.000Original price was: kr. 3.000.kr. 1.500Current price is: kr. 1.500. Setja í körfu